Bítlagítar boðinn upp GÍTAR af gerðinni Rickenbacher, sem notaður var af Bítlunum, verður boðinn upp hjá Bonhams Auctioneers. Margir munir úr fórum Bítlanna verða á uppboðinu, en búist er við að gítarinn verði sleginn á tíu milljónir króna.

Bítlagítar boðinn upp

GÍTAR af gerðinni Rickenbacher, sem notaður var af Bítlunum, verður boðinn upp hjá Bonhams Auctioneers. Margir munir úr fórum Bítlanna verða á uppboðinu, en búist er við að gítarinn verði sleginn á tíu milljónir króna.