Leiksmiðja í Santa Monica LEIKSKÁLDIÐ Beth Henley, leikkonurnar Holly Hunter og Amy Madigan og leikarinn Ed Harris brosa í kampinn fyrir ljósmyndara.

Leiksmiðja í Santa Monica LEIKSKÁLDIÐ Beth Henley, leikkonurnar Holly Hunter og Amy Madigan og leikarinn Ed Harris brosa í kampinn fyrir ljósmyndara. Ástæðan er sú að þau kölluðu nýverið saman hóp leikara og leikskálda og settu á fót Loretta-leikhúsið í Santa Monica. Leikhúsið hefur starfsemi sína á þessu ári.