21. mars 1997 | Menningarlíf | 83 orð

Myndlistarsýning í Tehúsinu

RAGNHILDUR Stefánsdóttir, myndhöggvari opnar sýningu í Tehúsinu í Hlaðvarpanum laugardaginn 22. mars kl. 16.

RAGNHILDUR Stefánsdóttir, myndhöggvari opnar sýningu í Tehúsinu í Hlaðvarpanum laugardaginn 22. mars kl. 16. Sýningin stendur til 20. apríl og er opin einu sinni í viku, á laugardögum milli 13­17. Þess á milli er sýningin opin allan sólarhringin inn um glugga Tehússins.

Myndlistarsýning í Tehúsinu

RAGNHILDUR Stefánsdóttir, myndhöggvari opnar sýningu í Tehúsinu í Hlaðvarpanum laugardaginn 22. mars kl. 16.

Sýningin stendur til 20. apríl og er opin einu sinni í viku, á laugardögum milli 13­17. Þess á milli er sýningin opin allan sólarhringin inn um glugga Tehússins.

Ragnhildur lauk námi frá Myndlista- og handíðaskóla Íslands árið 1981 og masternámi frá Carnegie Mellon University, College of Fine Art í Pittsburg í Bandaríkjunum árið 1987.

Ragnhildur hefur haldið fjórar einkasýningar og tekið þátt í samsýningum heima og erlendis.Aðgangsupplýsingar

Notandi:Þú ert ekki innskráð(ur).
Greinin: Þessi grein er ókeypis þar sem hún er eldri en þriggja ára.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.