Listsýning Samtökin Minnesota Worldwide Women" efna til sýningar á list kvenna frá Íslandi og Minnesota í tengslum við heimsókn Kvennalistakvenna í mars á næsta ári, eins og frá var sagt hér í blaðinu.

Listsýning Samtökin Minnesota Worldwide Women" efna til sýningar á list kvenna frá Íslandi og Minnesota í tengslum við heimsókn Kvennalistakvenna í mars á næsta ári, eins og frá var sagt hér í blaðinu. Hins vegar féll niður að geta þess hvert senda ætti umsóknir um þátttöku, en þær skal senda Bobbi Burritt og Ann Mohler, Minnesota Worldwide Women/Art Competition, 1920 South 1st Street 2002, Minneapolis MN 55454, USA. Umsóknarfrestur er til 15. júlí.