Morgunblaðið/Árni Helgason Flotbryggja í Stykkishólmi Hafnaraðstaðan er alltaf að batna hér og nú er komin flotbryggja sem leysir vanda ferðafólks og annarra við að komast í bátana hvort sem er á flóði eða fjöru, en hér er mismunur flóðs og fjöru...
Morgunblaðið/Árni Helgason Flotbryggja í Stykkishólmi Hafnaraðstaðan er alltaf að batna hér og nú er komin flotbryggja sem leysir vanda ferðafólks og annarra við að komast í bátana hvort sem er á flóði eða fjöru, en hér er mismunur flóðs og fjöru gífurlega mikill og líklega mestur á landinu.
Árni