30. maí 1997 | Íþróttir | 58 orð

Kunst-Gher-manesculést í JapanHINN kunni rúm

HINN kunni rúmenski handknattleiksfrömuður Ioan Kunst- Ghermanescu, einn af heiðursmeðlimum IHF, Alþjóða handknattleikssambandsins, fannst látinn á hótelherbergi sínu í Kumamoto í gærmorgun. Banamein hans var hjartaslag. Í minningu Kunst-Ghermanescus, sem var 72 ára, var einnar mínútu þögn fyrir alla fjóra leikina í gær.
Kunst-Gher- manescu lést í Japan HINN kunni rúmenski handknattleiksfrömuður Ioan Kunst- Ghermanescu, einn af heiðursmeðlimum IHF, Alþjóða handknattleikssambandsins, fannst látinn á hótelherbergi sínu í Kumamoto í gærmorgun. Banamein hans var hjartaslag.

Í minningu Kunst-Ghermanescus, sem var 72 ára, var einnar mínútu þögn fyrir alla fjóra leikina í gær. Kunst-Ghermanescu var fyrrverandi aðalþjálfari landsliðsins og einn aðalmaðurinn á bak við fjóra heimsmeistaratitla Rúmeníu.Aðgangsupplýsingar

Notandi:Þú ert ekki innskráð(ur).
Greinin: Þessi grein er ókeypis þar sem hún er eldri en þriggja ára.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.