Púrtvínskarafla og glas í stíl OFT voru vínkaröflur eins og þessi hér skreyttar með gyllingu. Hér er því ekki til að dreifa en rósirnar eru skraut sem var í tísku um 1840 þegar þetta sett var framleitt í Danmörku.
Púrtvínskarafla og glas í stíl

OFT voru vínkaröflur eins og þessi hér skreyttar með gyllingu. Hér er því ekki til að dreifa en rósirnar eru skraut sem var í tísku um 1840 þegar þetta sett var framleitt í Danmörku.