NÚ um helgina var opnaður veitingastaðurinn Pizza 67 á Patreksfirði. Fjöldi Patreksfirðinga mætti á staðinn og var góð stemmning. Morgunblaðið/Sigga PATREKSFIRÐINGAR gæddu sér kræsingunum. ARNBJÖRN Arason, Georgio, Kristín Jóhanna Björnsdóttir (eigandi) og Helga Jensdóttir voru ánægð með hvernig til tókst.

Pizza 67 á Patreksfirði

NÚ um helgina var opnaður veitingastaðurinn Pizza 67 á Patreksfirði. Fjöldi Patreksfirðinga mætti á staðinn og var góð stemmning.

Morgunblaðið/Sigga PATREKSFIRÐINGAR gæddu sér kræsingunum.

ARNBJÖRN Arason, Georgio, Kristín Jóhanna Björnsdóttir (eigandi) og Helga Jensdóttir voru ánægð með hvernig til tókst.