Skrautlegir púðar ÞAÐ má nota margt til þess að skreyta púða. Hérna eru notaðar tölur í miklu magni og einnig blúndur, en margt fleira væri hægt að nota, ef hugmyndaflugið er með í för.

Skrautlegir púðar

ÞAÐ má nota margt til þess að skreyta púða. Hérna eru notaðar tölur í miklu magni og einnig blúndur, en margt fleira væri hægt að nota, ef hugmyndaflugið er með í för.