BERGFLÉTTUR eru tilölulega sjaldgæfar hér á landi utanhúss en eru þó mjög vel ræktanlegar. Það er meira að segja hægt að láta þær mynda munstur en vafalaust þarf að hafa góðan hemili á þeim, ef slíkt á að takast til langframa.
Bergflétta myndar munstur

BERGFLÉTTUR eru tilölulega sjaldgæfar hér á landi utanhúss en eru þó mjög vel ræktanlegar. Það er meira að segja hægt að láta þær mynda munstur en vafalaust þarf að hafa góðan hemili á þeim, ef slíkt á að takast til langframa.