Vogum-Keflavíkurverktakar hafa tekið að sér að mála vatnstankinn, sem stendur á Keflavíkurflugvelli og gnæfir yfir byggðina, í sumar. Kostnaður við málunina er 24 milljónir króna. Morgunblaðið/Eyjólfur M.

24 milljónir

í málun vatnstanks

Vogum - Keflavíkurverktakar hafa tekið að sér að mála vatnstankinn, sem stendur á Keflavíkurflugvelli og gnæfir yfir byggðina, í sumar.

Kostnaður við málunina er 24 milljónir króna.

Morgunblaðið/Eyjólfur M. Guðmundsson