FLESTIR Þjóðverjar telja ekki að sameiginlegur evrópskur gjaldmiðill verði tekinn í notkun eftir áætlun 1. janúar 1999 samkvæmt skoðanakönnun. Sextíu af hundraði þeirra sem spurðir voru fyrir fréttatímaritið Der Spiegel kváðust ekki telja að áætlunin mundi hefjast á réttum tíma, en 39% höfðu trú á því.
Þjóðverjar vantrúaðir

á evró

Bonn. Reuter.

FLESTIR Þjóðverjar telja ekki að sameiginlegur evrópskur gjaldmiðill verði tekinn í notkun eftir áætlun 1. janúar 1999 samkvæmt skoðanakönnun.

Sextíu af hundraði þeirra sem spurðir voru fyrir fréttatímaritið Der Spiegel kváðust ekki telja að áætlunin mundi hefjast á réttum tíma, en 39% höfðu trú á því.