ÞAR sem tómlegt er í garði eða á stéttum eru blóma- eða skrautker góð lausn. Ekki er endilega þörf á að hafa mikið af margs konar blómum í slíkum kerjum heldur má allt eins hafa gróðurinn í þeim einsleitan eins og hér er gert.

Falleg

skrautker

ÞAR sem tómlegt er í garði eða á stéttum eru blóma- eða skrautker góð lausn. Ekki er endilega þörf á að hafa mikið af margs konar blómum í slíkum kerjum heldur má allt eins hafa gróðurinn í þeim einsleitan eins og hér er gert.