SÖNGHLJÓMLEIKAR verða haldnir í Seltjarnarneskirkju miðvikudagskvöldið 2. júlí. Þar flytja þær Sigrún Valgerður Gestsdóttir söngkona og Jónína Gísladóttir píanóleikari kirkjuleg og veraldleg lög eftir Karl O. Runólfsson, Sigursvein D. Kristinsson, Jórunni Viðar, Hjálmar H. Ragnarsson, Árna Thorsteinsson, Gabriel Faurée, Franz Schubert og Felix Mendelssohn.

Söngtónleikar Seltjarnarnesi

SÖNGHLJÓMLEIKAR verða haldnir í Seltjarnarneskirkju miðvikudagskvöldið 2. júlí.

Þar flytja þær Sigrún Valgerður Gestsdóttir söngkona og Jónína Gísladóttir píanóleikari kirkjuleg og veraldleg lög eftir Karl O. Runólfsson, Sigursvein D. Kristinsson, Jórunni Viðar, Hjálmar H. Ragnarsson, Árna Thorsteinsson, Gabriel Faurée, Franz Schubert og Felix Mendelssohn. Einnig flytja þær nokkra negrasálma.

Hljómleikarnir hefjast kl. 20.30.