HVER man ekki eftir stórmyndinni Á hverfanda hveli, en þar leikur glæsistigi eitt af aðalhlutverkunum þótt að vísu skyggi hann ekki á Clark Gabel og Vivianne Leigh. Hér er einn slíkur sem vert er að skoða.

Glæsistigi

í gömlum

stíl

HVER man ekki eftir stórmyndinni Á hverfanda hveli , en þar leikur glæsistigi eitt af aðalhlutverkunum þótt að vísu skyggi hann ekki á Clark Gabel og Vivianne Leigh. Hér er einn slíkur sem vert er að skoða.