VIÐ kaup á fasteign er fólk að gera mestu fjárfestingar sínar í lífinu, segir Hilmar Þór Björnsson arkitekt. Þegar um eldri hús er að ræða, ætti að liggja fyrir viðhaldsbók, þar sem skráðar eru ítarlega þær viðgerðir, sem framkvæmdar hafa verið á byggingunni undanfarin ár og áratugi.


Upplýsingar

um fasteignir

VIÐ kaup á fasteign er fólk að gera mestu fjárfestingar sínar í lífinu, segir Hilmar Þór Björnsson arkitekt. Þegar um eldri hús er að ræða, ætti að liggja fyrir viðhaldsbók, þar sem skráðar eru ítarlega þær viðgerðir, sem framkvæmdar hafa verið á byggingunni undanfarin ár og áratugi. 2