NORSKA liðið Lilleström hefur sýnt Ríkharði Daðasyni, miðherja KR, áhuga. "Njósnarar" frá liðinu eru á leið til landsins og horfa þeir á Ríkharð leika með KR gegn Skagamönnum á morgun.
Norðmenn njósna um Ríkharð

NORSKA liðið Lilleström hefur sýnt Ríkharði Daðasyni, miðherja KR, áhuga. "Njósnarar" frá liðinu eru á leið til landsins og horfa þeir á Ríkharð leika með KR gegn Skagamönnum á morgun.