Einar Jóhannsson náði sínum besta árangri í þríþraut á danska meistaramótinu sem fór fram í Árhúsum um helgina ­ fór þrautina á 2.03,42 kls. Einar byrjaði á því að synda 1500 m á 21,06 mín., síðan tók það hann 2,38 mín. að gera sig kláran fyrir hjólreiðakeppnina ­ 40 km, sem hann hjólaði á 58.50 mín., síðan tók það hann 1,18 mín. að undirbúa sig fyrir 10.
ÞRÍÞRAUT Einar bætir sig Einar Jóhannsson náði sínum besta árangri í þríþraut á danska meistaramótinu sem fór fram í Árhúsum um helgina ­ fór þraut ina á 2.03,42 kls. Einar byrjaði á því að synda 1500 m á 21,06 mín., síðan tók það hann 2,38 mín. að gera sig kláran fyrir hjólreiðakeppnina ­ 40 km, sem hann hjólaði á 58.50 mín., síðan tók það hann 1,18 mín. að undirbúa sig fyrir 10.000 m hlaup, sem hann hljóp á 39.50 mín.

Einar sagði að hann hefði ekki fengið að vita númer hvað hann varð í þríþrautinni, þar sem tölvutímatökuvél bilaði. Einar tekur þátt í tveimur 100 km hjólreiðakeppnum í Danmörku á næstu dögum.