HEIMSPEKI er eftir Martin Levander í þýðingu Þrastar Ásmundssonar og Aðalheiðar Steingrímsdóttur. Hún er ætluð framhaldsskólanemum og áhugafóki um heimspeki. Martin Levander leggur ýmsar spurningar fyrir lesandann. Það á nefnilega ekki að læra heimspeki utanað, heldur að brjóta heilann, velta vöngum, segir í kynningu. Útgefandi er Mál og menning.
Nýjar bækur

HEIMSPEKI er eftir Martin Levander í þýðingu Þrastar Ásmundssonar og Aðalheiðar Steingrímsdóttur. Hún er ætluð framhaldsskólanemum og áhugafóki um heimspeki.

Martin Levander leggur ýmsar spurningar fyrir lesandann. Það á nefnilega ekki að læra heimspeki utanað, heldur að brjóta heilann, velta vöngum, segir í kynningu.

Útgefandi er Mál og menning. Heimspeki er 234 bls., prýdd tæplega fimmtíu litmyndum af listaverkum. Prentsmiðjan Oddi hf. sá um prentvinnslu. Auglýsingastofann XYZETA gerði kápuna. Bókin kostar 3.280 kr.