Hinn 30. desember fór fram hin metnaðarfulla bæjarkeppni milli norður- og suðurbæinga. Norðurbæingar undir öruggri forustu Benedikts Sigurjónssonar höfðu unnið í þessari keppni árið áður og hann því endurráðinn, en suðurbæingar skiptu um foringja.
BRIDS

Umsjón: Arnór G. Ragnarsson

Siglufjarðarmót í sveitakeppni

12 sveitir taka þátt í Siglufjarðarmótinu í sveitakeppni. Spilaðir eru tveir tólf spila leikir á kvöldi, tvöföld umferð eða samtals 22 leikir. Þegar 4 leikjum er lokið er röð efstu sveita þessi:

Sveit Björns Ólafsson 91 Sveit Georgs Ragnarssonar 83 Sveit Stefaníu Sigurbjörnsdóttur 80 Sveit Antons Sigurbjörnssonar 77 Sveit Íslandsbanka 72 Sveit Benedikts Sigurjónssonar 63 Hinn 30. desember fór fram hin metnaðarfulla bæjarkeppni milli norður- og suðurbæinga. Norðurbæingar undir öruggri forustu Benedikts Sigurjónssonar höfðu unnið í þessari keppni árið áður og hann því endurráðinn, en suðurbæingar skiptu um foringja. Þessum leik lauk með öruggum sigri norðurbæinga. Íslandsbanki gaf afar fallegan farandbikar vegna þessarar keppni.

Bridsdeild Félags eldri borgara í Kópavogi

Spilaður var Mitchell-tvímenningur föstudaginn 9. janúar. 28 pör mættu og urðu úrslit:

N-S:

Cyrus Hjartarson ­ Fróði Pálsson 415 Sæmundur Björnsson ­ Magnús Halldórsson 382 Albert Þorsteinsson ­ Auðunn R. Guðmundsson 373 Helgi Vilhjálmsson ­ Guðmundur Guðmundss. 346 A-V:

Valdimar Lárusson ­ Vilhjálmur Sigurðsson 396 Þorleifur Þórarinsson ­ Þórarinn Árnason 389 Jón Andrésson ­ Einar Markússon 367 Hannes Alfonsson ­ Sigurleifur Guðjónsson 362 Meðalskor 312 Spilaður var Mitchell-tvímenningur þriðjudaginn 13. janúar. 26 pör mættu og urðu úrslit:

N-S:

Eysteinn Einarsson ­ Lárus Hermannsson 397 Sæmundur Björnsson ­ Magnús Halldórsson 388 Rafn Kristjánsson ­ Þorsteinn Kristjánsson 368 Magnús Oddsson ­ Jón Stefánsson 346 A-V:

Hörður Davíðsson ­ Einar Einarsson 385 Ragnheiður Jónsd. ­ Jakob Tryggvason 333 Þórhildur Magnúsdóttir ­ Sigurður Pálsson 326 Ólafur Ingvarsson ­ Björn Kjartansson 321 Meðalskor 312