dagbok nr. 62,7-------
dagbok nr. 62,7 ------- " --------------- Í dag er sunnudagur 18. janúar, 18. dagur ársins 1998. Orð dagsins: Með hverju getur ungur maður haldið vegi sínum hreinum? Með því að gefa gaum að orði þínu.

(Sálmarnir 119, 9.)

Skipin

Reykjavíkurhöfn: Dettifoss og Hanne Sif koma í dag.

Hafnarfjarðarhöfn: Hanne Sif kemur á morgun.

Mannamót

Aflagrandi 40. Á morgun, mánudag, félagsvist kl. 14.

Árskógar 4. Á morgun, mánudag kl. 9­12.30 handavinna. Kl. 10.15 leikfimi, kl. 11 boccia, kl. 13­16.30 smíðar, kl. 13.30 félagsvist.

Bólstaðarhlíð 43. Þorrablót verður föstudaginn 23. janúar og hefst með borðhaldi kl. 18 John Speight, baritonsöngvari syngur við undirleik Sveinbjargar Vilhjálmsdóttur, kvæðamennirnir Jóhannes Benjamínsson og Haukur Sigtryggsson fara með stemmur og fleira, Ragnar Leví og félagar leika fyrir dansi, salurinn opnar kl. 17.40. Allir velkomnir. Uppl.og skráning í síma 568 5052.

Félag eldri borgara í Garðabæ. Golf og pútt í Lyngási 7, alla mánudaga kl. 10.30. Leiðbeinandi á staðnum.

Félag eldri borgara í Kópavogi. Spiluð verður félagsvist í Gullsmára, Gullsmára 13 á morgun kl. 20.30.

Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni. Félagsvist í Risinu kl. 14 í dag, allir velkomnir. Dansað í Goðheimum, Sóltúni 3 kl. 20 í kvöld. Námskeið í framsögn hefst í Risinu 2. febrúar, leiðbeinandi Bjarni Ingvarsson skrásetning á skrifstofu félagsins sími 552 8812

Furugerði 1. Á morgun kl. 9 almenn handavinna, bókband og böðun, kl. 12 hádegismatur, kl. 13 létt leikfimi, kl. 14 sagan kl. 15 kaffi.

Gerðuberg, félagsstarf. Á morgun kl. 9­16.30 vinnustofur opnar, spilasalur opinn frá hádegi vist og brids, hádegishressing og kaffiveitingar í teríu. Miðvikudaginn 21. janúar kl. 11 verður opin æfing fyrir Mozart tónleika sem haldnir verða 27. janúar, flytjendur Laufey Sigurðard. og fl. Allir velkomnir.

Hraunbær 105. Á morgun kl. 9-16.30 perlusaumur og postulínsmálning, kl. 10-10.30 bænastund, kl. 12-13 hádegismatur, kl. 13 myndlist, kl. 13.30 gönguferð. Föstudaginn 23 janúar verður haldið þorrablót, minni kvenna og karla er í höndum hjónanna Guðrúnar Ágústsdóttur forseta borgarstjórnar og Svavars Gestssonar alþingismanns, söngur, dans og grín. Skráning í síma 587 2888.

Hvassaleiti 56-58. Á morgun kl. 9 bútasaumur, keramik, taumálun og fótaaðgerðir, kl. 10.30 boccia, kl. 13 frjáls spilamennska.

Þorrablót verður haldið föstudaginn 23 janúar kl. 19 húsið opnað kl. 18.30, hlaðborð af úrvals þorramat . Ræðumaður kvöldsins Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgarstjóri, kórsöngur, einsöngur Ingibjörg Aldís Ólafsdóttir óperusöngkona, Ólafur B. Ólafsson leikur á harmonikku, og píanó, og stjórnar dansi og söng. Upplýsingar og skráning í síma 588 9335.

Norðurbrún 1. Á morgun frá 10 sögustund, bókasafnuið opið frá 12­15 hannyrðir frá 13.

Vesturgata 7. Á morgun kl. 9 kaffi, fótaaðgerðir og hárgreiðsla kl.9.30 almenn handavinna kl. 10 boccia. kl. 11.45 matur. kl. 14.30 kaffi.

Þorrablót verður haldið föstudaginn 6. febrúar. Miðasala og skráning í síma 562 7077.

Vitatorg. Á morgun kl. 9 kaffi og smiðjan kl. 9-12, stund með Þórdísi kl. 9.30, bocciaæfing kl. 10, bútasaumur kl. 10-13, handmennt almenn kl. 13-16, létt leikfimi kl. 13, brids-aðstoð kl. 13.30 bókband kl. 15 kaffi

FEB Þorraseli, Þorragötu 3. Bridsdeild félags eldri borgara spilar bridstvímenning á mánudag kl. 13 og gönguhópur leggur af stað kl. 14.

ABK. Spiluð verður félagsvist í Þingól þriðjudaginn 20. janúar kl. 20.30. Allir velkomnir.

Bahá'ar Opið hús í kvöld í Álfabakka 12 kl. 20.30. Allir velkomnir.

Góðtemplarastúkurnar í Hafnarfirði. Spilakvöld í Gúttó fimmtudaginn 22 janúar kl. 20.30.

Kvenfélag Breiðholts, Kvenfélag Seljasóknar og Kvenfélagið Fjallkonurnar. Sameiginlegur fundur verður þriðjudaginn 20 janúar kl. 20.30 í Kirkjumiðstöð Seljasóknar Hagaseli 40, gengið inn að austanverðu. Söngur leikþáttur upplestur og fleira.

Kristniboðsfélag karla. Fundur verður í Kristniboðssalnum Háaleitisbraut 58­60 á morgun kl. 20.30, Benedikt Arnkelsson hefur Biblíulestur. Allir karlmenn velkomnir.

Kvenfélagið Fjallkonurnar. Sameiginlegur fundur kvenfélaganna í Breiðholti verður haldinn í Seljakirkju þriðjudaginn 20. janúar kl. 20.30.

Skaftfellingafélagið í Reykjavík. Félagsvist verður sunnudaginn 18. janúar kl. 14 í Skaftfellingabúð Laugavegi 178.

Kvenfélag Seljasóknar. Sameiginlegur fundur með kvenfélagi Breiðholts, Hóla og Fellasóknar og Seljasóknar verður í Kirkjumiðstöðinni í Seljakirkju þriðjud. 20 janúar kl. 20.30. Fjölbreytt skemmtiatriði og fróðleikur. Konur fjölmennið. Ath. að gengið er um dyrnar að austanverðu.

Minningarkort

Fríkirkjan í Hafnarfirði. Minningarspjöld kirkjunnar fást í Bókabúð Böðvars, Pennanum í Hafnarfirði og Blómabúðinni Burkna.

Barnaspítali Hringsins. Upplýsingar um minningarkort Barnaspítala Hringsins fást hjá Kvenfélagi Hringsins í síma 551 4080.