MIKIL skjálftavirkni hefur verið í eldfjallinu Etnu á Sikiley undanfarna sólarhringa. Minniháttar eldgos hófst þar í byrjun vikunnar og er óttast að þar kunni að verða stórgos á allra næstu dögum.
Reuters

Búist við stórgosi

MIKIL skjálftavirkni hefur verið í eldfjallinu Etnu á Sikiley undanfarna sólarhringa. Minniháttar eldgos hófst þar í byrjun vikunnar og er óttast að þar kunni að verða stórgos á allra næstu dögum.