VIÐ Vík í Mýrdal er Víkurklettur sem ekki tekur miklum breytingum þrátt fyrir breytilegar árstíðir. Hann vakir yfir bænum og baðar sig í vetrarsólinni þegar færi gefst sem reyndar hefur verið alloft í vetur.

Víkurklettur í vetrarsól

VIÐ Vík í Mýrdal er Víkurklettur sem ekki tekur miklum breytingum þrátt fyrir breytilegar árstíðir. Hann vakir yfir bænum og baðar sig í vetrarsólinni þegar færi gefst sem reyndar hefur verið alloft í vetur.

Morgunblaðið/Jónas Erlendsson