Laugardaginn 10. janúar var spiluð parakeppni Norðurlands vestra á Sauðárkróki. 15 pör mættu til leiks og unnu systkinin Ásgrímur og Stefanía öruggan sigur. Lokastaðan varð þessi: Stefanía Sigurbjörnsd. Ásgrímur Sigurbjörnsson (Sigl./Sauðkr.)69Björk Jónsd. Jón Sigurbjörnsson (Siglufj.)39Guðlaug Márusd. Ólafur Jónsson (Siglufj.)29Ragnheiður Haraldsd.
Ásgrímur og Stefanía langefst á KróknumLaugardaginn 10. janúar var spiluð parakeppni Norðurlands vestra á Sauðárkróki. 15 pör mættu til leiks og unnu systkinin Ásgrímur og Stefanía öruggan sigur. Lokastaðan varð þessi:
Stefanía Sigurbjörnsd. Ásgrímur Sigurbjörnsson
(Sigl./Sauðkr.) 69 Björk Jónsd. Jón Sigurbjörnsson (Siglufj.) 39 Guðlaug Márusd. Ólafur Jónsson (Siglufj.) 29 Ragnheiður Haraldsd. Hróðmar Sigurbjörnsson
(Akureyri) 27 Soffía Guðmundsd. Páll Þórsson (Akureyri) 26 Ágústa Jónsd. Jón Örn Berndsen (Sauðárkr.) 22 Sauðárkróksmótið í tvímenningi hófst þriðjudaginn 13. janúar með þátttöku 18 para. Eftir fyrsta kvöldið er staðan þessi:
Gunnar Þórðarson Páll Hjálmarsson 52 Birgir Rafnsson Birgir Þórðarson 37 Ari Már Arason Birkir Jónsson 28 Guðmundur Björnsson Einar Svavarsson 28 Spilað er í húsi Fjölbrautaskólans á þriðjudögum og hefst spilamennska stundvíslega kl. 20.00, nýir félagar velkomnir.