Laugardaginn 10. janúar var spiluð parakeppni Norðurlands vestra á Sauðárkróki. 15 pör mættu til leiks og unnu systkinin Ásgrímur og Stefanía öruggan sigur. Lokastaðan varð þessi: Stefanía Sigurbjörnsd. ­ Ásgrímur Sigurbjörnsson (Sigl./Sauðkr.)69Björk Jónsd. ­ Jón Sigurbjörnsson (Siglufj.)39Guðlaug Márusd. ­ Ólafur Jónsson (Siglufj.)29Ragnheiður Haraldsd.
Ásgrímur og Stefanía langefst á Króknum

Laugardaginn 10. janúar var spiluð parakeppni Norðurlands vestra á Sauðárkróki. 15 pör mættu til leiks og unnu systkinin Ásgrímur og Stefanía öruggan sigur. Lokastaðan varð þessi:

Stefanía Sigurbjörnsd. ­ Ásgrímur Sigurbjörnsson

(Sigl./Sauðkr.) 69 Björk Jónsd. ­ Jón Sigurbjörnsson (Siglufj.) 39 Guðlaug Márusd. ­ Ólafur Jónsson (Siglufj.) 29 Ragnheiður Haraldsd. ­ Hróðmar Sigurbjörnsson

(Akureyri) 27 Soffía Guðmundsd. ­ Páll Þórsson (Akureyri) 26 Ágústa Jónsd. ­ Jón Örn Berndsen (Sauðárkr.) 22 Sauðárkróksmótið í tvímenningi hófst þriðjudaginn 13. janúar með þátttöku 18 para. Eftir fyrsta kvöldið er staðan þessi:

Gunnar Þórðarson ­ Páll Hjálmarsson 52 Birgir Rafnsson ­ Birgir Þórðarson 37 Ari Már Arason ­ Birkir Jónsson 28 Guðmundur Björnsson ­ Einar Svavarsson 28 Spilað er í húsi Fjölbrautaskólans á þriðjudögum og hefst spilamennska stundvíslega kl. 20.00, nýir félagar velkomnir.