JÓHANNES Dagsson og Ólafur Sveinsson opna málverkasýningu í Safnahúsinu á Húsavík laugardaginn 29. ágúst. Verkin á sýningunni fjalla öll um konur eða kvenlíkamann og eru ýmist olía eða akrýl á striga. Sýningin stendur til 6. september og er opin frá kl. 13-18 alla sýningardaga.
Safnahúsið á Húsavík Jóhannes og Ólafur sýna

JÓHANNES Dagsson og Ólafur Sveinsson opna málverkasýningu í Safnahúsinu á Húsavík laugardaginn 29. ágúst. Verkin á sýningunni fjalla öll um konur eða kvenlíkamann og eru ýmist olía eða akrýl á striga. Sýningin stendur til 6. september og er opin frá kl. 13-18 alla sýningardaga.