STÖÐUMYND A HVÍTUR leikur og vinnur. STAÐAN kom upp á minningarmótinu um Rubinstein sem nú stendur yfir í Polanica Zdroj í Póllandi. Rússinn Sergei Rúlevskí (2.685) hafði hvítt og átti leik gegn Pólverjanum Bartlomiej Macieja (2.490). 32. Hxe7! ­ Kxe7 33. Rxf5+ ­ Kf6 34. Rxh6 ­ Kg6 35.
STÖÐUMYND A HVÍTUR leikur og vinnur. STAÐAN kom upp á minningarmótinu um Rubinstein sem nú stendur yfir í Polanica Zdroj í Póllandi. Rússinn Sergei Rúlevskí (2.685) hafði hvítt og átti leik gegn Pólverjanum Bartlomiej Macieja (2.490). 32. Hxe7! ­ Kxe7 33. Rxf5+ ­ Kf6 34. Rxh6 ­ Kg6 35. Bh4 ­ Hc8 36. Hxc8 ­ Bxc8 37. Rg8 og svartur gafst upp, því hann er orðinn manni undir í endatafli. Boris Gelfand sigraði örugglega á mótinu, en Aleksei Shirov náði öðru sæti eftir mjög slaka byrjun. Anatólí Karpov FIDE heimsmeistari er ennþá í djúpri lægð. Úrslitin urðu: 1. Gelfand, Hvíta­ Rússlandi 6 v. af 9 mögulegum, 2. Shirov, Spáni 5 v. 3.­5. Leko, Ungverjalandi, Rúblevskí, Rússlandi og Ívantsjúk, Úkraínu 5 v., 7.­8. Karpov og Macieja 4 v., 9. Oll, Eistlandi 3 v., 10. Markowski, Póllandi 1 v.