HEIMSPEKISKÓLINN byrjar aftur í september eftir annarhlé. Hreinn Pálsson skólastjóri segir að nýir kennarar verði honum til aðstoðar. Þessir kennarar eru Kristín Harðardóttir, Kolbrún Pálsdóttir og Guðrún Eva Pálsdóttir. Heimspekiskólinn er skipulagður til að kenna börnum skapandi og gagnrýna hugsun. Netfang skólans er hskoliþislandia.
Heimspekiskólinn

HEIMSPEKISKÓLINN byrjar aftur í september eftir annarhlé. Hreinn Pálsson skólastjóri segir að nýir kennarar verði honum til aðstoðar.

Þessir kennarar eru Kristín Harðardóttir, Kolbrún Pálsdóttir og Guðrún Eva Pálsdóttir.

Heimspekiskólinn er skipulagður til að kenna börnum skapandi og gagnrýna hugsun. Netfang skólans er hskoli þ islandia.is og svarar Hreinn þar fyrirspurnum og skráir börn á námskeið sem verða á þriðjudögum í vetur.