Morgunblaðið/Snorri Snorrason Góð uppskera LANDGRÆÐSLAN hefur undanfarið verið við kornslátt á Mýrdalssandi. Uppskera hefur verið góð enda hefur tíðarfar verið með eindæmum hagstætt í sumar.
Morgunblaðið/Snorri Snorrason Góð uppskera

LANDGRÆÐSLAN hefur undanfarið verið við kornslátt á Mýrdalssandi. Uppskera hefur verið góð enda hefur tíðarfar verið með eindæmum hagstætt í sumar.