Skorradal-Hinn 102 ára gamli heiðursmaður, Þórður bóndi Runólfsson, Haga í Skorradal, var kvaddur frá Hallgrímskirkju í Saurbæ laugardaginn 3. október sl. í fegursta veðri. Prestur var sr. Kristinn Jens Sigþórsson. Organisti Kristjana Höskuldsdóttir. Kór Leirár- og Saurbæjarsóknar söng. Að greftrun lokinni var boðið til erfidrykkju að Hlöðum.
Útför Þórðar

í Haga

Skorradal - Hinn 102 ára gamli heiðursmaður, Þórður bóndi Runólfsson, Haga í Skorradal, var kvaddur frá Hallgrímskirkju í Saurbæ laugardaginn 3. október sl. í fegursta veðri. Prestur var sr. Kristinn Jens Sigþórsson. Organisti Kristjana Höskuldsdóttir. Kór Leirár- og Saurbæjarsóknar söng. Að greftrun lokinni var boðið til erfidrykkju að Hlöðum.

Morgunblaðið/Davíð Pétursson