NORÐURLANDAMÓT framhaldsskólasveita í skák var haldið um helgina í félagsheimili Skákfélags Hafnarfjarðar. Fulltrúi Íslands að þessu sinni var Menntaskólinn í Reykjavík sem sigraði í Íslandsmóti framhaldsskólasveita sl. vor. Menntaskólinn í Reykjavík vann öruggan sigur, hlaut 9 vinning í 12 skákum. Danska sveitin varð í 2. sæti með 7 vinning.
Norðurlandamót framhaldsskólasveita

MR vann öruggan sigur

NORÐURLANDAMÓT framhaldsskólasveita í skák var haldið um helgina í félagsheimili Skákfélags Hafnarfjarðar. Fulltrúi Íslands að þessu sinni var Menntaskólinn í Reykjavík sem sigraði í Íslandsmóti framhaldsskólasveita sl. vor. Menntaskólinn í Reykjavík vann öruggan sigur, hlaut 9 vinning í 12 skákum. Danska sveitin varð í 2. sæti með 7 vinning.

Eftirtaldir skipuðu sveit MR: 1. Bragi Þorfinnsson 2/3v. 2. Bergsteinn Einarsson 1 /3v. 3. Matthías Kjeld 3/3v. 4. Björn Þorfinnsson 3/3v.

Liðsstjóri sveitarinnar er Bragi Halldórsson.