Í Menntaskólanum við Hamrahlíð hefur verið unnin dagskrá um "Nýja heiminn" í lok 15. aldar. Dagskráin ber heitið "Blik af blakkri sögu" og verður flutt í hátíðasal MH klukkan 16 á laugardag 10. október. Fluttur verður fyrirlestur um Las Casas biskup í Chiapas, einnig verður flutt leiklist og tónlist.
"Blik af blakkri sögu" í MH

Í Menntaskólanum við Hamrahlíð hefur verið unnin dagskrá um "Nýja heiminn" í lok 15. aldar. Dagskráin ber heitið "Blik af blakkri sögu" og verður flutt í hátíðasal MH klukkan 16 á laugardag 10. október.

Fluttur verður fyrirlestur um Las Casas biskup í Chiapas, einnig verður flutt leiklist og tónlist.