TVÆR fólksbifreiðar skemmdust mikið í árekstri í Öxarfirði nálægt bænum Klifshaga á sunnudagskvöld. Tveir voru í hvorri bifreið og sluppu án meiðsla. Bifreiðarnar voru að mætast í beygju þegar áreksturinn varð og þurfti að draga þær báðar á brott.

Árekstur

í Öxarfirði

TVÆR fólksbifreiðar skemmdust mikið í árekstri í Öxarfirði nálægt bænum Klifshaga á sunnudagskvöld. Tveir voru í hvorri bifreið og sluppu án meiðsla. Bifreiðarnar voru að mætast í beygju þegar áreksturinn varð og þurfti að draga þær báðar á brott.