JÓN THOR HARALDSSON

Jón Thor Haraldsson fæddist á Breiðumýri í Reykjadal 13. apríl 1933. Hann lést á Sjúkrahúsi Reykjavíkur 14. september síðastliðinn. Útför Jóns fór fram í kyrrþey.