HÓLMFRÍÐUR STEFÁNSDÓTTIR

Hólmfríður Stefánsdóttir fæddist á Kambfelli í Djúpadal í Saurbæjarhreppi, nú Eyjafjarðarsveit, hinn 18. september 1903. Hún lést á Dvalarheimilinu Dalbæ á Dalvík 21. september síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Höfðakapellu á Akureyri 1. október. Vegna mistaka við myndbirtingu í blaðinu í gær birtum við greinina aftur með réttri mynd um leið og við biðjum hlutaðeigandi velvirðingar á þessum mistökum.