24. nóvember 1998 | Neytendur | 47 orð

Forsteiktar kalkúnabringur

FYRIRTÆKIÐ Ferskir kjúklingar í Garðabæ hóf á árinu að selja forsteiktar kalkúnabringur sem framleiddar eru hérlendis. Að sögn Guðmundar Gíslasonar hjá Ferskum kjúklingum eru bringurnar bæði með barbecue og ómeðhöndlaðar og fást í mörgum verslunum, tilbúnar á jólaborðið. Má borða þær jafnt heitar sem kaldar.
Forsteiktar kalkúnabringur

FYRIRTÆKIÐ Ferskir kjúklingar í Garðabæ hóf á árinu að selja forsteiktar kalkúnabringur sem framleiddar eru hérlendis.

Að sögn Guðmundar Gíslasonar hjá Ferskum kjúklingum eru bringurnar bæði með barbecue og ómeðhöndlaðar og fást í mörgum verslunum, tilbúnar á jólaborðið. Má borða þær jafnt heitar sem kaldar.Aðgangsupplýsingar

Notandi:Þú ert ekki innskráð(ur).
Greinin: Þessi grein er ókeypis þar sem hún er eldri en þriggja ára.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.