14. mars 1999 | Innlendar fréttir | 88 orð

Íslandspóstur opnar frímerkjasölu

VERSLUN Frímerkjasölu Íslandspóst hf. var opnuð 11. mars á Vesturgötu 10a í Reykjavík. Í Frímerkjasölunni er hægt að kaupa frímerki og ýmsan varning sem tengist þeim s.s. möppur, tangir, takkamæla o.m.fl. Markmið Íslandspósts hf. með þessari nýju verslun er að auka þjónustu við frímerkjasafnara og efla almennan áhuga á söfnun íslenskra frímerkja með margvíslegum hætti.
Íslandspóstur opnar

frímerkjasölu

VERSLUN Frímerkjasölu Íslandspóst hf. var opnuð 11. mars á Vesturgötu 10a í Reykjavík. Í Frímerkjasölunni er hægt að kaupa frímerki og ýmsan varning sem tengist þeim s.s. möppur, tangir, takkamæla o.m.fl.

Markmið Íslandspósts hf. með þessari nýju verslun er að auka þjónustu við frímerkjasafnara og efla almennan áhuga á söfnun íslenskra frímerkja með margvíslegum hætti.

Verslunin er opin alla virka daga frá kl. 10­17.Morgunblaðið/Jón Svavarsson FRÁ opnun frímerkjaverslunarinnar f.v. Sigurður Pétursson, formaður Landssambands íslenskra frímerkjasafnara, Gylfi Gunnarsson, Sigurþór Ellertsson og Einar Þorsteinsson, forstjóri Íslandspósts.Aðgangsupplýsingar

Notandi:Þú ert ekki innskráð(ur).
Greinin: Þessi grein er ókeypis þar sem hún er eldri en þriggja ára.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.