SPÁNVERJAR urðu heimsmeistarar landsliða, skipuðum leikmönnum 20 ára og yngri, eftir 4:0-stórsigur á Japan í úrslitaleik í Lagos í Nígeríu. Yfirburðir spænsku piltanna í úrslitaleiknum voru algjörir og skoraði Pablo Gonzalez tvö mörk í leiknum, en hann leikur með Numancia í spænsku 2. deildinni.
/ HM UNG STOFNANDI:: BINGI \: \:

Spánverjar heimsmeistarar SPÁNVERJAR urðu heimsmeistarar landsliða, skipuðum leikmönnum 20 ára og yngri, eftir 4:0-stórsigur á Japan í úrslitaleik í Lagos í Nígeríu. Yfirburðir spænsku piltanna í úrslitaleiknum voru algjörir og skoraði Pablo Gonzalez tvö mörk í leiknum, en hann leikur með Numancia í spænsku 2. deildinni. Garcia de la Torre og Saludes Barkero gerðu sitt markið hvor, en báðir eru þeir á mála hjá Barcelona.