SUMIR foreldrar spila verk Mozarts fyrir ófædd börn sín í von um að þau öðlist tónlistarhæfileika. Foreldrar þessa ungbarns vonuðust sennilega til þess að það tæki við listrænum straumum frá verkum Spessa ljósmyndara á sýningunni "Bensín" á Kjarvalsstöðum.
Listrænt uppeldi

SUMIR foreldrar spila verk Mozarts fyrir ófædd börn sín í von um að þau öðlist tónlistarhæfileika. Foreldrar þessa ungbarns vonuðust sennilega til þess að það tæki við listrænum straumum frá verkum Spessa ljósmyndara á sýningunni "Bensín" á Kjarvalsstöðum.

Morgunblaðið/Golli