ÆTTARMÓT Hallbjarnarættar verður haldið í Súlnasal, Hótel Sögu, sunnudaginn 2. maí nk. Þarna hittast afkomendur Hallbjarnar E. Oddssonar barnakennara og Sigrúnar Sigurðardóttur. Börn þeirra voru Sigurður Eðvarð, Valgerður Friðrika, Ólafía Sigurrós, Oddur Valdimar, Sveinbjörn Hallbjörn, Guðrún, Cæsar Benjamín Mar, Páll Hermann, Sigrún, Kristey og Þuríður Dalrós. Samkoman hefst klukkan 14.
Ættarmót Hallbjarnarættar

ÆTTARMÓT Hallbjarnarættar verður haldið í Súlnasal, Hótel Sögu, sunnudaginn 2. maí nk.

Þarna hittast afkomendur Hallbjarnar E. Oddssonar barnakennara og Sigrúnar Sigurðardóttur. Börn þeirra voru Sigurður Eðvarð, Valgerður Friðrika, Ólafía Sigurrós, Oddur Valdimar, Sveinbjörn Hallbjörn, Guðrún, Cæsar Benjamín Mar, Páll Hermann, Sigrún, Kristey og Þuríður Dalrós.

Samkoman hefst klukkan 14. Kostnaður er 1.200 krónur fyrir fullorðna, 700 krónur fyrir 7­12 ára og frítt fyrir börn yngri en 6 ára.

HALLBJÖRN E. Oddsson og Sigrún Sigurðardóttir.