Á FUNDI sem haldinn var á veitingastaðnum Á eyrinni, Ísafirði, þriðjudagskveldið 27. apríl sl., var Atlas, félag ungs Samfylkingafólks á Vestfjörðum stofnað. Félagið er það fjórða í röðinni sem stofnað er innan vébanda Samfylkingarinnar. Á framhaldsaðalfundi verða lög hins nýja félags afgreidd. Formaður þess er Ásgeir Sigurðsson.
Atlas stofnað á Ísafirði

Á FUNDI sem haldinn var á veitingastaðnum Á eyrinni, Ísafirði, þriðjudagskveldið 27. apríl sl., var Atlas, félag ungs Samfylkingafólks á Vestfjörðum stofnað.

Félagið er það fjórða í röðinni sem stofnað er innan vébanda Samfylkingarinnar. Á framhaldsaðalfundi verða lög hins nýja félags afgreidd. Formaður þess er Ásgeir Sigurðsson.