Reuters Tígrishvolpar fá pela EINS og hálfs mánaðar gamlir tígrishvolpar fá pela hjá vörðum í dýragarðinum Í Buenos Aires. Hvítur litur annars hvolpsins er mjög sjaldgæfur og vakti undrun meðal viðstaddra er hvolparnir voru sýndir blaðamönnum á alþjóðlegum degi dýra í gær.
Reuters

Tígrishvolpar

fá pela

EINS og hálfs mánaðar gamlir tígrishvolpar fá pela hjá vörðum í dýragarðinum Í Buenos Aires. Hvítur litur annars hvolpsins er mjög sjaldgæfur og vakti undrun meðal viðstaddra er hvolparnir voru sýndir blaðamönnum á alþjóðlegum degi dýra í gær. Gert er ráð fyrir að ungviðið, sem nú er hvort um sig ein níu kg á þyngd, verði að meðaltali um 300 kg er það nær fullorðinsaldri.