TORFI Jónsson myndlistarmaður kennir meðferð vatnslita og vatnslitappírs í MHÍ í Laugarnesi og hefst námskeiðið 25. maí. Einar Már Guðvarðarson myndhöggvari verður með sögulegt yfirlit og verklega þjálfun í steinhöggi í húsnæði MHÍ í Laugarnesi og hefst námskeiðið 25. maí. Hrafnhildur Sigurðardóttir kennir japanska pappírsgerð. Unnið verður með KOZO sem er trefjaefni úr japönskum runna.
Námskeið hjá MHÍ

TORFI Jónsson myndlistarmaður kennir meðferð vatnslita og vatnslitappírs í MHÍ í Laugarnesi og hefst námskeiðið 25. maí.

Einar Már Guðvarðarson myndhöggvari verður með sögulegt yfirlit og verklega þjálfun í steinhöggi í húsnæði MHÍ í Laugarnesi og hefst námskeiðið 25. maí.

Hrafnhildur Sigurðardóttir kennir japanska pappírsgerð. Unnið verður með KOZO sem er trefjaefni úr japönskum runna. Námskeiðið hefst 28. maí og verður kennt í MHÍ í Laugarnesi.