19. maí 1999 | Íþróttir | 76 orð

Magnús Agnar til KA

MAGNÚS Agnar Magnússon, línumaður úr Gróttu/KR, mun leika með KA á næstu leiktíð. Samkvæmt heimildum Morgunblaðsins mun Grótta/KR, sem féll úr 1. deild nú í vor, lána leikmanninn til KA í eitt ár og verður gengið frá samningum þess efnis í vikunni. Magnús hafði verið orðaður við Stjörnuna, þar sem hann lék um hríð, en þar er nú undir smásjánni rússneskur línumaður.

Magnús

Agnar

til KA MAGNÚS Agnar Magnússon, línumaður úr Gróttu/KR, mun leika með KA á næstu leiktíð. Samkvæmt heimildum Morgunblaðsins mun Grótta/KR, sem féll úr 1. deild nú í vor, lána leikmanninn til KA í eitt ár og verður gengið frá samningum þess efnis í vikunni.

Magnús hafði verið orðaður við Stjörnuna, þar sem hann lék um hríð, en þar er nú undir smásjánni rússneskur línumaður. Verður ákveðið í vikunni hvort gengið verður til samninga við hann.Aðgangsupplýsingar

Notandi:Þú ert ekki innskráð(ur).
Greinin: Þessi grein er ókeypis þar sem hún er eldri en þriggja ára.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.