Í FRÉTT í blaðinu í gær, um kynningu á kanadíska rithöfundinum Robertson Davies, er hún sögð vera í dag. Það er ekki rétt. Kynningin verður laugardaginn 29. maí. Beðist er velvirðingar á mistökunum.
Kynning á Robertson Davies

Í FRÉTT í blaðinu í gær, um kynningu á kanadíska rithöfundinum Robertson Davies, er hún sögð vera í dag. Það er ekki rétt. Kynningin verður laugardaginn 29. maí.

Beðist er velvirðingar á mistökunum.