KÓR Flensborgarskóla býður á þrjár opnar æfingar í Tónlistarskóla Hafnarfjarðar, Hásölum, á morgun, mánudag, kl. 16­18. Kórnum hefur verið boðið á alþjóðlegt kóramót í Portúgal dagana 27.­31. maí. Á æfingunni mun kórinn flytja dagskrána sem flutt verður ytra, bæði veraldleg og kirkjuleg verk. Stjórnandi kórsins er Hrafnhildur Blomsterberg.
Opin æfing Kórs Flensborgarskóla

KÓR Flensborgarskóla býður á þrjár opnar æfingar í Tónlistarskóla Hafnarfjarðar, Hásölum, á morgun, mánudag, kl. 16­18.

Kórnum hefur verið boðið á alþjóðlegt kóramót í Portúgal dagana 27.­31. maí. Á æfingunni mun kórinn flytja dagskrána sem flutt verður ytra, bæði veraldleg og kirkjuleg verk. Stjórnandi kórsins er Hrafnhildur Blomsterberg.

KÓR Flensborgarskóla býður á opna æfingu annan í hvítasunnu.