HORNLEIKARAFÉLAG Íslands stendur fyrir tónleikum í anddyri Íslensku óperunnar í dag, laugardag, kl. 17. Leikin verða verk eftir ýmsa höfunda, ýmist samin eða útsett fyrir horn. Hornleikarafélag Íslands var stofnað árið 1996 og er markmið þess að efla íslenska hornmenningu.
Tónleikar Hornleikarafélags Íslands

HORNLEIKARAFÉLAG Íslands stendur fyrir tónleikum í anddyri Íslensku óperunnar í dag, laugardag, kl. 17. Leikin verða verk eftir ýmsa höfunda, ýmist samin eða útsett fyrir horn.

Hornleikarafélag Íslands var stofnað árið 1996 og er markmið þess að efla íslenska hornmenningu.