HÉR sést þjálfari þýska knattspyrnuliðsins Bayern M¨unchen, Ottmar Hitzfeld, taka mynd af fyrirsætu sem sýndi nýjan búning liðsins á fimmtudaginn var í M¨unchen. FC Bayern leikur til úrslita í Meistaradeild Evrópukeppninnar næstkomandi miðvikudag gegn Manchester United frá Englandi. Viðureign liðanna fer fram á Nou Camp, leikvangi spænska stórliðsins Barcelona.
Nýr

búningur

HÉR sést þjálfari þýska knattspyrnuliðsins Bayern M¨unchen, Ottmar Hitzfeld, taka mynd af fyrirsætu sem sýndi nýjan búning liðsins á fimmtudaginn var í M¨unchen. FC Bayern leikur til úrslita í Meistaradeild Evrópukeppninnar næstkomandi miðvikudag gegn Manchester United frá Englandi. Viðureign liðanna fer fram á Nou Camp, leikvangi spænska stórliðsins Barcelona. Svo skemmtilega vill til að liðin hafa bæði leikið þar áður í vetur; Barcelona, Bayern og Manchester United voru nefnilega öll í sama riðli Meistaradeildarinnar, þannig að leikmenn úrslitaliðanna ættu að kunna vel við sig á Nou Camp.