SPÆNSKI nautabaninn Cristina Sanchez brosir til ljósmyndara þótt henni sé síst hlátur í hug. Á fimmtudaginn var tilkynnti Sanchez á blaðamannafundi í Madríd að hún væri að leggja sverð sitt og skikkju á hilluna enda væri henni ekki vært á vellinum. Margir stéttarbræður hennar væru þvílíkar karlrembur að þeir neituðu að etja kappi við skikkjuklædda valkyrju með brugðinn brand.
Ekki vært á vellinum

SPÆNSKI nautabaninn Cristina Sanchez brosir til ljósmyndara þótt henni sé síst hlátur í hug. Á fimmtudaginn var tilkynnti Sanchez á blaðamannafundi í Madríd að hún væri að leggja sverð sitt og skikkju á hilluna enda væri henni ekki vært á vellinum. Margir stéttarbræður hennar væru þvílíkar karlrembur að þeir neituðu að etja kappi við skikkjuklædda valkyrju með brugðinn brand.