FYRSTU svartfuglseggin eru komin í Nóatún. Að sögn Jóns Þorsteins Jónssonar markaðsstjóra hjá Nóatúni kostar stykkið af þeim 129 krónur en eggin koma af Langanesi. Jón segir að fyrstu eggin séu sex dögum seinna á ferðinni en í fyrra og hann bendir á að um leið og meira fer að berast af eggjum lækki verðið.
Nóatún

Fyrstu svartfuglseggin

FYRSTU svartfuglseggin eru komin í Nóatún. Að sögn Jóns Þorsteins Jónssonar markaðsstjóra hjá Nóatúni kostar stykkið af þeim 129 krónur en eggin koma af Langanesi. Jón segir að fyrstu eggin séu sex dögum seinna á ferðinni en í fyrra og hann bendir á að um leið og meira fer að berast af eggjum lækki verðið.