NEMENDUR í bakaraiðn, framreiðslu og matreiðslu gangast undir sveinspróf 25., 26. og 27. maí. Að þessu tilefni verða sveinsprófsverkefni nemenda til sýnis almenningi í Hótel- og matvælaskólanum í Kópavogi v/Digranesveg sem hér segir:
Sveinsprófsverkefni til sýnis

NEMENDUR í bakaraiðn, framreiðslu og matreiðslu gangast undir sveinspróf 25., 26. og 27. maí. Að þessu tilefni verða sveinsprófsverkefni nemenda til sýnis almenningi í Hótel- og matvælaskólanum í Kópavogi v/Digranesveg sem hér segir:

Í framreiðslu: Þriðjudag 25. maí kl. 14.30­15.30 og miðvikudag 26. maí kl. 14.30­15.30. Í matreiðslu: Þriðjudag 25. maí kl. 14.30­15.30 og miðvikudag 26. maí kl. 14.30­ 15.30. Í bakaraiðn: Miðvikudag 26. maí kl. 16.30­17.30.

Allir eru velkomnir og aðgangur er ókeypis.